Aðild

Háskólamenntað heilbrigðistarfsfólk með starfsleyfi frá Landlæknisembættinu, sem hefur áhuga á að nota dáleiðslu í starfi sínu, getur sótt um fulla aðild að félaginu með því að senda rafpóst á ritari@dfi.is.

Aðrir geta sótt um aðild að uppfylltum skilyrðum. Sjá nánar um viðmið á öðrum stað á heimasíðunni.

Dáleiðslumenntunar er ekki krafist við inngöngu.