Mánaðarsafn: júlí 2023

Fyrirlestur 19. júlí 2023

Alþjóðafélagið býður ykkur á mánaðarlegan Masterclass með Camillo Loriedo Að vinna með hið ósýnilega (Working with the invisible: Recognizing and using minimal cues in hypnotic diagnosis and treatment) Viðtal Enayat Shahidi við Camillo Loriedo er nú aðgengilegt á YouTube rás … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur 19. júlí 2023

Fréttir

Fréttir frá Dáleiðslufélagi Íslands. Kæru félagar. Ný stjórn var kjörin á aðalfundi félagsins 26. apríl síðastliðinn. Stjórnin skipti nú svo með sér verkum. Hannes Björnsson formaður til tveggja ára situr áfram, Arndís Valgarðsdóttir er nýr gjaldkeri og Halldóra Björk Bergmann … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fréttir

Aðalfundur 26. apríl 2023

Skýrsla stjórnar Síðasti aðalfundur var haldinn 6. apríl 2022. Þar lét Anna Valdimarsdóttir af formennsku eftir sex til sjö ára setu en bauðst til að vera nýjum formanni til halds og traust fyrsta starfsárið sem almennur félagi. Sömuleiðis gengu þá … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 26. apríl 2023