Greinasafn fyrir flokkinn: Námskeið

Námskeið

Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Stefan Hammel sem er vel þekktur í Þyskalandi verður með námskeið hjá Dáleiðslufélagi Íslands föstudaginn 24. maí og laugardaginn 25. maí. Að umbreyta lífi fólks með „Hypno-Systemic Therapy“. Skapandi meðferð fyrir pör, fjölskyldur og einstaklinga á öllum aldri. Dagur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Námskeið 20 desember

Nú er aftur stutt námskeið hjá Alþjóðafélaginu. Leiðir til að ná markmiðum Hypnotic Strategies to Help Patients Achieve Their Goals By Arnoldo Téllez, PhD Wednesday, December 20, 2023 17:00 – 20:00 CET The participants will learn and experience beneficial hypnotic … Halda áfram að lesa

Birt í Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið 20 desember

Næsta námskeið er 15. nóvember

Dr. Gisela Perren-Klinger Five basic techniques in dealing effectively with High Stress (Trauma) Consequences    Wed, 15 Nov 2023 I 17-20 CET

Birt í Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Næsta námskeið er 15. nóvember

Næsta námskeið 18. október

Kynning á næsta mánaðarlega masterclass. Að nota dáleiðslu í geðlækningum.   Viðtal sem Enayat Shahidi tók við Stephane Radoykov, er sýnilegt á YouTube rás félagsins íg engum þennan hlekk:

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Næsta námskeið 18. október

Kæru félagar,

Kynning á næsta fyrirlestri sem er á miðvikudag.  Viðtal Enayat Shahidi við Andreas Kollar, á YouTube rás Alþjóðafélagsins: Smellið hér til að skrá ykkur. 

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Kæru félagar,

Fyrirlestur 20. september

Næsti fyrilestur í boði Alþjóðafélagsins nefnist: The power of silence in hypnotherapy: Where hypnotherapy meets brainspotting Flytjandi er Andreas Kollar, sem er klinískur sálfræðingur. Stutt CV á ensku: Andreas Kollar is a Clinical Psychologist, Health Psychologist, Sport Psychologist, and Coach … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur 20. september

Fyrirlestur frá Alþjóðafélaginu

Dr. Lars-Eric Uneståhl um dáleiðslu, sjálfsstjórn og heilsu Stutt kynning í boði Alþjóðafélagsins.  Enayat Shahidi talar við Lars-Eric Uneståhl, um fyrirlesturinn miðvikudag 23 ágúst: Smellið hér til að skrá ykkur. 

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur frá Alþjóðafélaginu

Fyrirlestur 19. júlí 2023

Alþjóðafélagið býður ykkur á mánaðarlegan Masterclass með Camillo Loriedo Að vinna með hið ósýnilega (Working with the invisible: Recognizing and using minimal cues in hypnotic diagnosis and treatment) Viðtal Enayat Shahidi við Camillo Loriedo er nú aðgengilegt á YouTube rás … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur 19. júlí 2023

Námskeið 15. mars kl. 16.00 – 19.00.

Kæru félagar, Alþjóðafélagið býður ykkur á mánaðarlegan Masterclass með Dr Mehdi Fathi,  Viðtal Enayat Shahidi við Mehdi Fathi, er nú aðgengilegt á YouTube rás alþjóðafélagsins: ISH Monthly Masterclass Hypnosis in Pain Management By Dr. Mehdi Fathi Wed, 15th March 2023, … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið 15. mars kl. 16.00 – 19.00.

Námskeið 15. febrúar, kynning.

Viðtal sem Enayat Shahidi tók við Katalin Varga, er nú aðgengilegt á YouTube rás ISH með því að fara á þennan hlekk:

Birt í Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið 15. febrúar, kynning.