Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Fréttir og tilkynningar

Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Stefan Hammel sem er vel þekktur í Þyskalandi verður með námskeið hjá Dáleiðslufélagi Íslands föstudaginn 24. maí og laugardaginn 25. maí. Að umbreyta lífi fólks með „Hypno-Systemic Therapy“. Skapandi meðferð fyrir pör, fjölskyldur og einstaklinga á öllum aldri. Dagur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Dagskrá til sumars

7. febrúar 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 6. mars 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 10. apríl 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 8. maí 17-19 Aðalfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 24 – 25 maí Námskeið Stefan Hammel – Sálfræðistofan Höfðabakka 5. júní … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Dagskrá til sumars

Næsta námskeið 18. október

Kynning á næsta mánaðarlega masterclass. Að nota dáleiðslu í geðlækningum.   Viðtal sem Enayat Shahidi tók við Stephane Radoykov, er sýnilegt á YouTube rás félagsins íg engum þennan hlekk:

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Næsta námskeið 18. október

Kæru félagar,

Kynning á næsta fyrirlestri sem er á miðvikudag.  Viðtal Enayat Shahidi við Andreas Kollar, á YouTube rás Alþjóðafélagsins: Smellið hér til að skrá ykkur. 

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Kæru félagar,

Fyrirlestur 20. september

Næsti fyrilestur í boði Alþjóðafélagsins nefnist: The power of silence in hypnotherapy: Where hypnotherapy meets brainspotting Flytjandi er Andreas Kollar, sem er klinískur sálfræðingur. Stutt CV á ensku: Andreas Kollar is a Clinical Psychologist, Health Psychologist, Sport Psychologist, and Coach … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur 20. september

Fyrirlestur frá Alþjóðafélaginu

Dr. Lars-Eric Uneståhl um dáleiðslu, sjálfsstjórn og heilsu Stutt kynning í boði Alþjóðafélagsins.  Enayat Shahidi talar við Lars-Eric Uneståhl, um fyrirlesturinn miðvikudag 23 ágúst: Smellið hér til að skrá ykkur. 

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur frá Alþjóðafélaginu

Fyrirlestur 19. júlí 2023

Alþjóðafélagið býður ykkur á mánaðarlegan Masterclass með Camillo Loriedo Að vinna með hið ósýnilega (Working with the invisible: Recognizing and using minimal cues in hypnotic diagnosis and treatment) Viðtal Enayat Shahidi við Camillo Loriedo er nú aðgengilegt á YouTube rás … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur 19. júlí 2023

Fréttir

Fréttir frá Dáleiðslufélagi Íslands. Kæru félagar. Ný stjórn var kjörin á aðalfundi félagsins 26. apríl síðastliðinn. Stjórnin skipti nú svo með sér verkum. Hannes Björnsson formaður til tveggja ára situr áfram, Arndís Valgarðsdóttir er nýr gjaldkeri og Halldóra Björk Bergmann … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fréttir

Aðalfundur 26. apríl 2023

Skýrsla stjórnar Síðasti aðalfundur var haldinn 6. apríl 2022. Þar lét Anna Valdimarsdóttir af formennsku eftir sex til sjö ára setu en bauðst til að vera nýjum formanni til halds og traust fyrsta starfsárið sem almennur félagi. Sömuleiðis gengu þá … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 26. apríl 2023

Aðalfundur 26. apríl

Kæru félagar í Dáleiðslufélagi Íslands. Ég minni aftur á aðalfundinn á miðvikudag 26. apríl, kl. 17.00 að Höfðabakka 9.  Hér fyrir neðan er hlekkur sem sýnir staðsetningu stofunnar og hvernig er best að komast þangað. https://www.salfraedistofan.is/um-okkur/ Á dagskrá eru hefðbundin … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 26. apríl