Meðferðaraðilar

Eftirfarandi meðferðaraðilar uppfylla þau skilyrði sem Dáleiðslufélag Ísland gerir til félagsmanna sinna.

Þau hafa setið siðanámskeið félagsins og skuldbinda sig til þess að fara eftir þeim siðareglum, samhliða siðareglum fagfélaga þeirra.

Þau skuldbinda sig jafnframt til að vera virk í símenntun í dáleiðslu hjá aðilum sem eru viðurkenndir af samstarfsaðilum Dáleiðslufélags Ísland, sem eru Evrópufélagið (ESH) og Alþjóðafélagið (ISH).

Arndís Valgarðsdóttir
Elín Elísabet Halldórsdóttir
Hannes Björnsson
Ingibjorg Bernhöft
Jónína Lóa Kristjánsdóttir
Ragnheiður Kr. Björnsdóttir
Sigríður Anna Einarsdóttir
Þuríður Hjálmtýsdóttir