Mánaðarsafn: ágúst 2024

Dáleiðsla fyrir tannlækna

Dáleiðslufélag Íslands og Endurmenntunarnefnd Tannlæknafélagsins Kynning á notkun dáleiðslu í tannlækningum Tannlæknir, Ph.D. Randi Abrahamsen, Frederikshavn, Danmörku Ertu forvitin að vita meira um dáleiðslu og hvernig dáleiðsla getur hjálpað kvíðnum sjúklingum, bæði fullorðnum og börnum, að takast á við tannmeðferð. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Dáleiðsla fyrir tannlækna

Vetrardagskrá

Nú fer vetrardagskráin senn af stað. Ráðstefna Alþjóðafélagsins í Kraká var áhugaverð og félagið hefur keypt aðgang að efni sem var tekið upp þar. Hugmyndin er sýna slíkt efni á föstum fundum og að því loknu geti verið stutt umræða … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Vetrardagskrá