Greinasafn eftir: Hannes

Dagur dáleiðslunnar 26. október kl. 17.00

Dagur dáleiðslunnar er ætíð haldinn í nánd við fæðingardag Jakobs Jónassonar sem er 28. október. Að þessu sinni er dagur dáleiðslunnar haldinn laugardaginn 26. október í salnum hjá Sálfræðistofunni Höfðabakka sem er hér: https://www.salfraedistofan.is/um-okkur/ og hefst kl. 17.00. Þátttaka er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Fyrirlestrar | Slökkt á athugasemdum við Dagur dáleiðslunnar 26. október kl. 17.00

Leiðsla, athafnir og lækning í fjölskyldum á Balí

Það er nýr masterclass hjá Alþjóðafélaginu miðvikudaginn 16. okoktóber kl. 16.00 til 19.00 að íslenskum tíma (17:00 – 20:00 CET) Trance, Ceremony, and Healing Families in Bali er flutt af Eric Greenleaf, PhD og það er viðtal við hann um … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Leiðsla, athafnir og lækning í fjölskyldum á Balí

Hugvíkkandi efni og dáleiðsla

Á fundinum þann 2. október ætlum við að skoða kynningu frá Amerísku dáleiðslusamtökunum ASCH þar sem farið er yfir tengsl dáleiðslu og meðferðar með hugvíkkandi efnum. Í framhaldi af því má benda á ráðstefnu hjá Hollensku dáleiðslusamtökunum síðar í sömu … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir | Slökkt á athugasemdum við Hugvíkkandi efni og dáleiðsla

Námskeið fellur niður

Fyrirhugað námskeið með Randi Abrahamsen fellur því miður niður að sinni. Það er í skoðun að hafa námskeiðin fyrir páska í apríl á næsta ári. Áhugasamir mega senda póst á ritari @dfi.is ef þeir vilja, en námskeið á þeim tíma … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Námskeið fellur niður

Dáleiðsla fyrir tannlækna

Dáleiðslufélag Íslands og Endurmenntunarnefnd Tannlæknafélagsins Kynning á notkun dáleiðslu í tannlækningum Tannlæknir, Ph.D. Randi Abrahamsen, Frederikshavn, Danmörku Ertu forvitin að vita meira um dáleiðslu og hvernig dáleiðsla getur hjálpað kvíðnum sjúklingum, bæði fullorðnum og börnum, að takast á við tannmeðferð. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Dáleiðsla fyrir tannlækna

Vetrardagskrá

Nú fer vetrardagskráin senn af stað. Ráðstefna Alþjóðafélagsins í Kraká var áhugaverð og félagið hefur keypt aðgang að efni sem var tekið upp þar. Hugmyndin er sýna slíkt efni á föstum fundum og að því loknu geti verið stutt umræða … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Vetrardagskrá

Námskeið Stefan Hammel á föstudag

Áður auglýst námskeið Stefan Hammel hefst kl. 9.00 á föstudag að sálfræðistofunni Höfðabakka. Sjá staðsetningu hér. Stefan vill gjarnan hafa námskeiðið meira opið, þannig að fólki gefist kost á að mæta aðeins fyrri daginn eða aðeins síðari daginn ef því … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið Stefan Hammel á föstudag

Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Stefan Hammel sem er vel þekktur í Þyskalandi verður með námskeið hjá Dáleiðslufélagi Íslands föstudaginn 24. maí og laugardaginn 25. maí. Að umbreyta lífi fólks með „Hypno-Systemic Therapy“. Skapandi meðferð fyrir pör, fjölskyldur og einstaklinga á öllum aldri. Dagur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Dagskrá til sumars

7. febrúar 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 6. mars 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 10. apríl 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 8. maí 17-19 Aðalfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 24 – 25 maí Námskeið Stefan Hammel – Sálfræðistofan Höfðabakka 11-16 júní … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Dagskrá til sumars

Námskeið 20 desember

Nú er aftur stutt námskeið hjá Alþjóðafélaginu. Leiðir til að ná markmiðum Hypnotic Strategies to Help Patients Achieve Their Goals By Arnoldo Téllez, PhD Wednesday, December 20, 2023 17:00 – 20:00 CET The participants will learn and experience beneficial hypnotic … Halda áfram að lesa

Birt í Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið 20 desember