Mánaðarsafn: október 2024

Dagur dáleiðslunnar 26. október kl. 17.00

Dagur dáleiðslunnar er ætíð haldinn í nánd við fæðingardag Jakobs Jónassonar sem er 28. október. Að þessu sinni er dagur dáleiðslunnar haldinn laugardaginn 26. október í salnum hjá Sálfræðistofunni Höfðabakka sem er hér: https://www.salfraedistofan.is/um-okkur/ og hefst kl. 17.00. Þátttaka er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Fyrirlestrar | Slökkt á athugasemdum við Dagur dáleiðslunnar 26. október kl. 17.00

Leiðsla, athafnir og lækning í fjölskyldum á Balí

Það er nýr masterclass hjá Alþjóðafélaginu miðvikudaginn 16. október kl. 16.00 til 19.00 að íslenskum tíma (17:00 – 20:00 CET) Trance, Ceremony, and Healing Families in Bali er flutt af Eric Greenleaf, PhD og það er viðtal við hann um … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Leiðsla, athafnir og lækning í fjölskyldum á Balí