Greinasafn fyrir flokkinn: Fundir

Fundir

Félagsfundur 27. nóvember

Síðasti félagsfundur starfsársins verður 27. nóvember. Randi Abrahamsen mætir gegnum Zoom og kynnir fyrirhugað grunnnámskeið í dáleiðslu fyrir fagfólk sem verður haldið 14-16. febrúar næstkomandi. Randi hefur verið kjörin næsti forseti Evrópska Dáleiðslufélagsins (European Hypnosis Society) og hefur undanfarna áratugi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur 27. nóvember

Dagur dáleiðslunnar 26. október kl. 17.00

Dagur dáleiðslunnar er ætíð haldinn í nánd við fæðingardag Jakobs Jónassonar sem er 28. október. Að þessu sinni er dagur dáleiðslunnar haldinn laugardaginn 26. október í salnum hjá Sálfræðistofunni Höfðabakka sem er hér: https://www.salfraedistofan.is/um-okkur/ og hefst kl. 17.00. Þátttaka er … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Fyrirlestrar | Slökkt á athugasemdum við Dagur dáleiðslunnar 26. október kl. 17.00

Hugvíkkandi efni og dáleiðsla

Á fundinum þann 2. október ætlum við að skoða kynningu frá Amerísku dáleiðslusamtökunum ASCH þar sem farið er yfir tengsl dáleiðslu og meðferðar með hugvíkkandi efnum. Í framhaldi af því má benda á ráðstefnu hjá Hollensku dáleiðslusamtökunum síðar í sömu … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir | Slökkt á athugasemdum við Hugvíkkandi efni og dáleiðsla

Vetrardagskrá

Nú fer vetrardagskráin senn af stað. Ráðstefna Alþjóðafélagsins í Kraká var áhugaverð og félagið hefur keypt aðgang að efni sem var tekið upp þar. Hugmyndin er sýna slíkt efni á föstum fundum og að því loknu geti verið stutt umræða … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Vetrardagskrá

Námskeið Stefan Hammel á föstudag

Áður auglýst námskeið Stefan Hammel hefst kl. 9.00 á föstudag að sálfræðistofunni Höfðabakka. Sjá staðsetningu hér. Stefan vill gjarnan hafa námskeiðið meira opið, þannig að fólki gefist kost á að mæta aðeins fyrri daginn eða aðeins síðari daginn ef því … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið Stefan Hammel á föstudag

Dagskrá til sumars

7. febrúar 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 6. mars 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 10. apríl 17-19 Æfingarfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 8. maí 17-19 Aðalfundur – Sálfræðistofunni Höfðabakka 24 – 25 maí Námskeið Stefan Hammel – Sálfræðistofan Höfðabakka 11-16 júní … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Dagskrá til sumars

Aðalfundur 26. apríl 2023

Skýrsla stjórnar Síðasti aðalfundur var haldinn 6. apríl 2022. Þar lét Anna Valdimarsdóttir af formennsku eftir sex til sjö ára setu en bauðst til að vera nýjum formanni til halds og traust fyrsta starfsárið sem almennur félagi. Sömuleiðis gengu þá … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 26. apríl 2023

Aðalfundur 26. apríl

Kæru félagar í Dáleiðslufélagi Íslands. Ég minni aftur á aðalfundinn á miðvikudag 26. apríl, kl. 17.00 að Höfðabakka 9.  Hér fyrir neðan er hlekkur sem sýnir staðsetningu stofunnar og hvernig er best að komast þangað. https://www.salfraedistofan.is/um-okkur/ Á dagskrá eru hefðbundin … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 26. apríl