Greinasafn fyrir flokkinn: Ráðstefnur

Ráðstefnur

Afmælisráðstefna 29. maí

Opnum dyr (Opening doors) er heitið á veglegri afmælisráðstefnu Dáleiðslufélags Íslands sem er haldin í tilefni þess að félagið verður 25 ára í lok maí 2026. Fyrirlesarar frá öllum Norðurlöndum og mun víðar að hafa boðað komu sína. Þeir bjóða … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Fyrirlestrar, Námskeið, Ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Afmælisráðstefna 29. maí

Fréttir frá Evrópufélaginu

Fréttablað að vori er komið út með áhugaverðum greinum fagfólks ESHNLSpring2023. (esh-hypnosis.eu) Þar er  viðtal við tannlækni og hvað hann er að sýsla í þessum málum. Það ætti að vera fróðleg lesning fyrir þá tannlækna sem eru nýkomnir í félagið. Interview … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Fréttir frá Evrópufélaginu

Ráðstefna Evrópufélagsins

Sextánda ráðstefna Evrópufélagsins verður haldin í Antalya í Tyrklandi 26-29 oktober 2023. XVI ESH CONGRESS – European Society of Hypnosis (esh-hypnosis.eu) Antalya Snemmskráning er til 21. apríl 2023.

Birt í Námskeið, Ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Ráðstefna Evrópufélagsins