Greinasafn fyrir flokkinn: Námskeið

Námskeið

Grunnnámskeið í dáleiðslu

Randi Abrahamsen, tannlæknir, er með grunnnámskeið í dáleiðslu 14-16. febrúar næstkomandi. Námskeiðið kostar 135 þúsund krónur og er fjöldi þátttakenda takmarkaður. Skráning er hjá ritari@dfi.is Randi er næsti forseti Evrópska Dáleiðslufélagsins (European Hypnosis Society) og hefur undanfarna áratugi lagt mikið … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Grunnnámskeið í dáleiðslu

Félagsfundur 27. nóvember

Síðasti félagsfundur starfsársins verður 27. nóvember. Randi Abrahamsen mætir gegnum Zoom og kynnir fyrirhugað grunnnámskeið í dáleiðslu fyrir fagfólk sem verður haldið 14-16. febrúar næstkomandi. Randi hefur verið kjörin næsti forseti Evrópska Dáleiðslufélagsins (European Hypnosis Society) og hefur undanfarna áratugi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur 27. nóvember

Leiðsla, athafnir og lækning í fjölskyldum á Balí

Það er nýr masterclass hjá Alþjóðafélaginu miðvikudaginn 16. október kl. 16.00 til 19.00 að íslenskum tíma (17:00 – 20:00 CET) Trance, Ceremony, and Healing Families in Bali er flutt af Eric Greenleaf, PhD og það er viðtal við hann um … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Leiðsla, athafnir og lækning í fjölskyldum á Balí

Vetrardagskrá

Nú fer vetrardagskráin senn af stað. Ráðstefna Alþjóðafélagsins í Kraká var áhugaverð og félagið hefur keypt aðgang að efni sem var tekið upp þar. Hugmyndin er sýna slíkt efni á föstum fundum og að því loknu geti verið stutt umræða … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Vetrardagskrá

Námskeið Stefan Hammel á föstudag

Áður auglýst námskeið Stefan Hammel hefst kl. 9.00 á föstudag að sálfræðistofunni Höfðabakka. Sjá staðsetningu hér. Stefan vill gjarnan hafa námskeiðið meira opið, þannig að fólki gefist kost á að mæta aðeins fyrri daginn eða aðeins síðari daginn ef því … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið Stefan Hammel á föstudag

Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Stefan Hammel sem er vel þekktur í Þyskalandi verður með námskeið hjá Dáleiðslufélagi Íslands föstudaginn 24. maí og laugardaginn 25. maí. Að umbreyta lífi fólks með „Hypno-Systemic Therapy“. Skapandi meðferð fyrir pör, fjölskyldur og einstaklinga á öllum aldri. Dagur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Spennandi námskeið 24. og 25. maí.

Námskeið 20 desember

Nú er aftur stutt námskeið hjá Alþjóðafélaginu. Leiðir til að ná markmiðum Hypnotic Strategies to Help Patients Achieve Their Goals By Arnoldo Téllez, PhD Wednesday, December 20, 2023 17:00 – 20:00 CET The participants will learn and experience beneficial hypnotic … Halda áfram að lesa

Birt í Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Námskeið 20 desember

Dagur dáleiðslunnar í Hannesarholti

Á degi dáleiðslunnar í minnast félagar Jakobs Jónassonar geðlæknis sem var frumkvöðull í dáleiðslu á Íslandi. Dagurinn er að þessu sinni haldinn laugardaginn 11. nóvember kl. 11.00 í Hannesarholti. Formaður Dáleiðslufélags Íslands mun kynna félagið fyrir áhugasömum aðilum í Hljóðbergi, … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Dagur dáleiðslunnar í Hannesarholti

Næsta námskeið er 15. nóvember

Dr. Gisela Perren-Klinger Five basic techniques in dealing effectively with High Stress (Trauma) Consequences    Wed, 15 Nov 2023 I 17-20 CET

Birt í Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Næsta námskeið er 15. nóvember

Næsta námskeið 18. október

Kynning á næsta mánaðarlega masterclass. Að nota dáleiðslu í geðlækningum.   Viðtal sem Enayat Shahidi tók við Stephane Radoykov, er sýnilegt á YouTube rás félagsins íg engum þennan hlekk:

Birt í Fréttir, Fyrirlestrar, Námskeið | Slökkt á athugasemdum við Næsta námskeið 18. október