Samstarf

Dáleiðslufélag Íslands (DÍ) er hluti af Alþjóðafélaginu og Evrópufélaginu.

Félagsaðild í DÍ er jafnframt full félagsaðild að Evrópufélaginu (hún er greidd af DÍ) og aðild að DÍ veitir rétt til að kaupa fulla félagsaðild að ISH.

Formaður eða annar fulltrúi DÍ situr fundi þessara samtaka. Félögin standa bæði fyrir ráðsetefnum á þriggja ára fresti. Næsta ráðsetefna Alþjóðafélagsins er í Pasteum á Ítalíu í september 2027 ári en næsta ráðstefna Evrópufélagsins er í Glasgow í ágúst 2026.

Það hefur skipt miklu máli að sækja þessar ráðstefnur til að mynda góð tengsl við önnur félög í þeim löndum sem við tengjumst helst.