Markku Karma sem kennir hjá norska félaginu hefur boðist til að vera með námskeið hér heima. Byrjað verður á netfundum eftir miðjan nóvember sem kosta ekkert og þar geta félagar fengið tilfinningu fyrir kennaranum og hvort vilji sé til að sækja námskeiðið. Kostnaði verður stillt í hóf.
Recent Comments
No comments to show.