Víða á netinu má finna námskeið sem grunn í dáleiðslu eða sertækari efni. Þessi síða er enn í smíðum en ráðgert er að lista upp mun fleiri námskeið hér.
Markku Karma sálfræðingur hefur boðist til að vera með námskeið hér heima gegn vægu gjaldi. Hægt er að kynnast því sem er í boði á Zoom fundum á eftrifarandi dagsetningum:
Effective cognitive hypnotherapy föstudag 17.11. kl 17.00
Solution focused cognitive family constellation föstudag 08.12. kl 17.00
Áhugasamir sendi upplýsingar sínar til að fá sendan hlekk á fundina.
Benda má á námskeið Yapko á næsta ári sem kynnt er á heimasíðu hans. Einnig auglýsa félögin sem bent er á undir flipanum „tenglar“ ýmis námskeið sem félögum DÍ er heimilt að sitja.